Upplýsingar um útgáfudag greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Upplýsingar um útgáfudag greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Í framhaldi af tilkynningu frá stofnuninni þann 29. ágúst sl. vill Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála upplýsa um að greinargerðin, um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007, verður birt opinberlega hér á heimasíðu GEV á morgun, miðvikudaginn 14. september kl: 14:00.
Nýjustu fréttir
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir stöðu yfirlögfræðings stofnunarinnar. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir...
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir starf lögfræðings hjá stofnununni. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf...
Nú er lokið umfangsmikilli vinnu við greinargerð hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) um meðferðarheimilið í Varpholti og...
